Þetta er fundarröð

Nýliðafundur Pírata

þri01feb20:00þri21:0020:00 - 21:00 Nýliðafundur Pírata

Nýliðafundir Pírata

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Hvað? 

Hefur þú áhuga á stjórnmálum? Vilt þú taka þátt í því að betrumbæta samfélagið? Eru Píratar að heilla þig með gagnsæi og öflugu lýðræði? En hvernig á að stíga fyrstu skrefin? Jú, með því að mæta á nýliðafund Pírata! Einhver reyndur Pírati mun leiða fundinn og svara spurningum nýliða. 

Hvernig?

🤗 Það eru engin óvelkomin. Öll eru velkomin á fundinn, ekki bara nýliðar. 

👴 Nýliðar mega vera á öllum aldri ekki bara ungliðar. 

🖥 Fundir eru á netinu sem stendur útaf sottlu.

Hvar?
Við hittumst næstu fimm fyrstu þriðjudaga klukkan 20:00 inn á fundarkerfi Pírata á slóðinni: https://fundir.piratar.is/nylidafundir

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More