Málefnafundur um stefnu Pírata í geðheilbrigðismálum

fim11mar20:00fim21:3020:00 - 21:30 Málefnafundur um stefnu Pírata í geðheilbrigðismálum

Hvenær

(Fimmtudagur) 20:00 - 21:30

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Á þessum fyrsta fundi málefnahóps um geðheilbrigðismál verður rætt almennt um stefnu Pírata í geðheilbrigðismálum fyrir komandi kosningar. Á næstu vikum verða svo boðaðir fundir þar sem sérstaklega verður rætt m.a. um skólaforðun - geðheilbrigðisvanda barna og unglinga, betrunarstefnu, sjálfsvíg og forvarnir, fíknivanda og forvarnir, og um nauðungarvistanir og sjálfræðissviptingar.

Allir fundirnir eru opnir öllum Pírötum og verða auglýstir á viðburðadagatali á heimasíðu Pírata og á Facebook.