Málefnafundur um stefnu Pírata í geðheilbrigðismálum

fim25mar20:00fim21:0020:00 - 21:00 Málefnafundur um stefnu Pírata í geðheilbrigðismálum

Hvenær

(Fimmtudagur) 20:00 - 21:00

Upplýsingar

Á þessum þriðja fundi málefnahóps um geðheilbrigðismál verður rætt um stefnu Pírata í geðheilbrigðismálum fyrir komandi kosningar.

Ábyrgðarmaður: Eva Sjöfn Helgadóttir