Málefnafundur um stefnu Pírata í fiskeldismálum

þri23mar20:00þri22:0020:00 - 22:00 Málefnafundur um stefnu Pírata í fiskeldismálum

Hvenær

(þriðjudagur) 20:00 - 22:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Stefnu- og málefnanefnd hefur falið vinnuhóp úr grasrót að koma á blað texta sem lýsir stefnu Pírata í fiskeldismálum byggt á stefnum flokksins.

Vinnuhópurinn mun byggja á grunnstefnu, skyldum stefnum og niðurstöðum fyrri funda Pírata um fiskeldismál. Áhugasömum er bent á spjall.piratar.is þar sem finna má nýjustu umræðu Pírata um fiskeldi og hlekki í fyrri umræður.