Kosningar 22: Kickoff fyrir Barnastefnu

fim02des20:00fim22:0020:00 - 22:00 Kosningar 22: Kickoff fyrir BarnastefnuStefna um skóla, íþróttir og tómstundir barna

Hvenær

(Fimmtudagur) 20:00 - 22:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Dagskrá

    • 06/12/2021
    • 20:00 Pallborðsumræður20:00 - 21:00Pallborðsumræður í beinni útsendingu á piratar.tv - áhorfendur geta sent inn spurningar til framsögufólks.Framsögufólk: Björn Gunnlaugsson, Margrét Pála Ólafsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir

    • 21:00 Vinnufundur og yfirferð21:00 - 22:00Fjarfundur þar sem öllum er boðið inná fundarherbergið: https://fundir.piratar.is/stefnumotunpirata

Framsögufólk

  • Björn Gunnlaugsson

    Björn Gunnlaugsson

    Aðstoðarskólastjóri

    Aðstoðarskólastjóri

  • Margrét Pála Ólafsdóttir

    Margrét Pála Ólafsdóttir

    Velunnari barna

    Velunnari barna

  • Ragnheiður Guðmundsdóttir

    Ragnheiður Guðmundsdóttir

    Félagsfræðingur og doktorsnemi

    Félagsfræðingur og doktorsnemi

Upplýsingar

F​​yrsti fundur í stefnumótun um málefni sem koma að börnum, svosem skólamál, íþróttir og tómstundir fyrir sveitarstjórnarkosninga sem einnig er upphafsfundur þriðju lotu.

Fundurinn verður tvískiptur. Frá kl. 20-21 er opið streymi með sérfræðingum í pallborði sem þekkja vel til þessara málaflokka og eru gestir hvattir til að fylgjast með og setja inn spurningar.

Eftir hlé verður yfirferð yfir stöðuna í núverandi stefnum.

Pallborðinu verður streymt á www.piratar.tv

Fjarfundur er í boði fyrir seinni hluta fundarins og er slóðin: https://fundir.piratar.is/stefnumotunpirata

Hér er hægt að skoða stefnucrunch sem unnið var um framgang samsvarandi stefnumála á yfirstandandi kjörtímabili: https://docs.google.com/document/d/1RPJlLg4ZV6wonaq-sr7QInU8gDKCxhMcjUQ2l700C5Y

Í kjölfarið verða haldnir vinnufundir 6. 9. og 13. desember til að vinna nýja stefnu.

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More