Hver er framtíðarsýn Pírata í samgöngumálum?

fim06okt20:00fim21:0020:00 - 21:00 Hver er framtíðarsýn Pírata í samgöngumálum?

Hvenær

(Fimmtudagur) 20:00 - 21:00

Upplýsingar

Nýverið var gjaldskrá Strætó Bs hækkuð og hefur það skiljanlega valdið óánægju meðal flestra.

Píratar í Reykjavík vilja eiga samtal um stöðu Strætó Bs, rekstrarformið og hvaða valmöguleikar stóðu til boða í erfiðu árferði.

Því bjóðum við á opinn fund til að ræða þessa stöðu, við hvort sem er félagsfólk í Pírötum sem og aðra sem vilja koma og taka þátt.
Öll eru velkomin.

Staðsetning fundarins er ekki enn alveg klár en viðburðurinn verður uppfærður þegar hún liggur fyrir.

Mætum öll og eigum samtal um hvaða sýn við viljum stefna að í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu.

Aðildarfélag

Píratar í Reykjavík

PÍR aðildarfélag Pírata í Reykjavík.reykjavik@piratar.is

Learn More