Hjólað í Kópavog með Pírötum

lau07maí11:00lau13:0011:00 - 13:00 Hjólað í Kópavog með Pírötum

Hvenær

(Laugardagur) 11:00 - 13:00

Upplýsingar

Píratar hjóla ekki bara í spillinguna heldur líka í vinnuna!

Í tilefni þess að Hjólað í vinnuna er komið af stað bjóða Píratar hjólaglöðum bæjarbúum að fá ástandsskoðun á hjólin sín hjá Dr. Bæk.

Doktorinn pumpar, smyr og stillir hjólin eftir þörfum en frambjóðendur munu bjóða upp á heita drykkir og snarl fyrir börn sem fullorðna.

Komið við á túnið við Menningarhúsin og skemmtum okkur saman!