Félagsfundur um fjölmenningarstefnu Pírata

mið09jún18:00mið19:0018:00 - 19:00 Félagsfundur um fjölmenningarstefnu PírataGeneral meeting on a multiculture policy

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

**English below** The meeting will be in English.

Málefnahópur Pírata um fjölmenningarstefnu heldur fundaröð um málefni útlendinga og annarra með erlendan bakgrunn. Að lokinni níu funda fundarröð verður á þessum fundi lögð til tillaga að fjölmenningarstefnu Pírata. Fundurinn verður á ensku.


**ENGLISH** The Pirate Party (Píratar) is hosting a series of meetings on issues concerning foreigners and people of foreign origin in Iceland. In this meeting we will be presenting a proposal for the party's policy on multicultural issues.

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More