Félagsfundur Pírata í Suðurkjördæmi

fim26ágú20:00fim21:3020:00 - 21:30 Félagsfundur Pírata í Suðurkjördæmi

Taktu þátt í Pírötum

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Kæru félagar,

Við boðum til félagsfundar fimmtudaginn 26. ágúst kl. 20:00.

Það styttist í kosningar og tímabært að gera okkur klár fyrir lokaundirbúning þeirra.

Fundurinn verður í formi fjarfundar og eru allir velkomnir að taka þátt.

Dagskrá:

1.Kjörinn fundarstjóri og fundarritari

2. Framboðslisti Pírata í Suðurkjördæmi til Alþingiskosninga 2021 kynntur

3. Umboðsmenn listans.

4. Ræða oddvita - kosningaáherslur o.fl.

5. Önnur mál

Aðildarfélag