Aðild Pírata á Íslandi að PP-EU

þri16nóv20:00þri21:0020:00 - 21:00 Aðild Pírata á Íslandi að PP-EUStaða PP-IS í PP-EU!

Hvenær

(þriðjudagur) 20:00 - 21:00

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Staða PP-IS í PP-EU!Starfið með evrópskum pírötum er bæði skemmtilegt og krefjandi og er mikilvægt fyrir okkur að taka þátt í.


Við höfum verið með fulltrúa frá Íslandi í stjórn PP-EU undanfarin ár og á þessum fundi munu þau reyna að svara öllum þeim spurningum sem félagsfólk hefur í sambandi við Evrópustarfið.

Hvernig sjá Píratar á Íslandi fyrir sér starf sitt með PP-EU til framtíðar? Við höfum öll tækifæri til að standa sterk í alþjóðastarfinu okkar en sniðugt fyrsta skref er að tala um okkar vilja og þar fram eftir götunum.

Þessi fundur á að þjóna því hlutverki að ákveða næstu skref með starf PP-IS í PP-EU og vonumst við eftir góðri þátttöku.

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More