Aðalfundur Pírata í Reykjavík

lau22okt17:00lau19:0017:00 - 19:00 Aðalfundur Pírata í ReykjavíkHressa týpan af aðalfundi

Hvenær

(Laugardagur) 17:00 - 19:00

Aðalfundur Pírata í Reykjavík 2022

Framsögufólk

 • Lenya Rún Taha Karim

  Lenya Rún Taha Karim

  Varaþingmaður Pírata

  Fundarstjóri

  Varaþingmaður Pírata

Upplýsingar

Píratar í Reykjavík boða til aðalfundar laugardaginn 22. október 2022. Fundurinn verður í Bragganum í Nauthólsvík og hefst klukkan 17:00. Fundurinn er opinn öllum, jafnt Pírötum og öðrum sem vilja kynna sér starfið. Verið velkomin og meldið ykkur á Facebook viðburðinn okkar.

Dagskrá aðalfundar PíR

 1. Ársreikningur 2021
 2. Lagabreytingar
 3. Yfirferð á starfi stjórnar
 4. Pepp frá sveitastjórnarfulltrúum okkar í Reykjavík
 5. Lykilræða þingfólks okkar í Reykjavík
 6. Kosning í stjórn og kosning skoðunarmanna reikninga
 7. Önnur mál
 8. Formlegri dagskrá lýkur og skemmtun hefst 

Kosning til stjórnar

Núverandi stjórnarmeðlimir ætla ekki að bjóða sig fram aftur enda flest komin í önnur hlutverk fyrir flokkinn. Kosning til stjórnar Pírata í Reykjavík fer fram í rafrænu kosningakerfi Pírata og framboðsfrestur er til klukkan 20:00 þann 20. október. Kosning hefst strax að loknum framboðsfresti og lýkur kosningu á aðalfundinum þann 22. október klukkan 18:00 og verða úrslit kynnt á aðalfundinum.

Aðildarfélag

Píratar í Reykjavík

PÍR aðildarfélag Pírata í Reykjavík.reykjavik@piratar.is

Learn More