Aðalfundur Pírata í Reykjavík

lau06nóv14:00lau16:0014:00 - 16:00 Aðalfundur Pírata í ReykjavíkÞessi viðburður er nú eingöngu á netinu.

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Ágætu Píratar í Reykjavík. Hér með er boðað til aðalfundar Pírata í Reykjavík laugardaginn 6. nóvember 2021 kl. 14:00.

Netfundur: https://fundir.piratar.is/pir2021

Dagskrá

  • 1. Skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir 2020.
  • 2. Ávarp Dóru Bjartar, oddvita borgarstjórnarflokks Pírata.
  • 3. Frambjóðendur til stjórnar PÍR kynna sig.
  • 4. Almennar umræður um málefni Pírata í Reykjavík.

Opnað hefur verið fyrir framboð til stjórnar Pírata í Reykjavík á x.pirtar.is. Áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram.

Úrslit birtast strax að kosningu lokinni svo fljótt sem tæknin leyfir.

Einnig er opið fyrir framboð til skoðunarmanns. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata Reykjavíkurkjördæmi suður hefur tekið að sér fundarstjórn. Við vonumst til að sjá sem flesta.

Fyrir hönd stjórnar Pírata í Reykjavík,
Guðjón Sigurbjartsson, formaður 

Aðildarfélag

Píratar í Reykjavík

PÍR aðildarfélag Pírata í Reykjavík.reykjavik@piratar.is

Learn More