Aðalfundur Pírata í Kópavogi

sun16maí16:00sun18:0016:00 - 18:00 Aðalfundur Pírata í Kópavogi

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Boðað er til aðalfundar Pírata í Kópavogi 

Dagskrá 

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar lögð fram

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar

4. Lagabreytingar

5. Kosning stjórnar

6. Kosning varamanna í stjórn

7. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga

8. Kosning í önnur embætti samkvæmt lögum þessum

9. Aðalfundarályktun

10. Önnur mál

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More