Aðalfundur Pírata 2022

lau17sep10:00lau18:0010:00 - 18:00 Aðalfundur Pírata 202210 ára afmælisfundur

Hvenær

(Laugardagur) 10:00 - 18:00

Dagskrá aðalfundur 2022

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Dagskrá

  • 17/09/2022
  • 09:00 Húsið opnar09:00 - 10:00Morgunverður í boði Pírata

  • 10:00 Fundur settur10:00 - 12:15Fundarstjóri kynnir dagskrá, opnunarræða, ársreikningur, kynningar frambjóðenda

  • 12:15 Hádegishlé12:15 - 13:15Hádegisverður í boði Pírata

  • 13:15 Fundur II13:15 - 15:30Skýrsla borgarstjórnar, skýrsla stjórnar, orðið frjálst

  • 15:30 Fundarhlé15:30 - 16:00Síðdegiskaffi í boði Pírata

  • 16:00 Fundur III16:00 - 17:30Skýrsla þingflokks, kynning á reynslugreiningarsmiðjum, niðurstöður kosninga, lokaræða

  • 17:30 Fundarlok17:30 - 17:35Fundi slitið

Framsögufólk

 • Alexandra Briem

  Alexandra Briem

  Borgarstjórnarfulltrúi Pírata

  Borgarstjórnarfulltrúi Pírata

 • Álfheiður Eymarsdóttir

  Álfheiður Eymarsdóttir

  Sveitarstjórnarfulltrúi Pírata í Árborg

  Sveitarstjórnarfulltrúi Pírata í Árborg

 • Andrés Ingi Jónsson

  Andrés Ingi Jónsson

  Þingmaður Pírata

  Þingmaður Pírata

 • Gamithra Marga

  Gamithra Marga

  Framkvæmdastjórn Pírata

  Framkvæmdastjórn Pírata

 • Gísli Rafn Ólafsson

  Gísli Rafn Ólafsson

  Þingmaður Pírata

  Fundarstjóri

  Þingmaður Pírata

 • Halldóra Mogensen

  Halldóra Mogensen

  Þingmaður Pírata

  Þingmaður Pírata

 • Hrafndís Bára Einarsdóttir

  Hrafndís Bára Einarsdóttir

  Fundarstjóri

  Fundarstjóri

 • Indriði Ingi Stefánsson

  Indriði Ingi Stefánsson

  Stefnu og málanefnd Pírata

  Fundarstjóri

  Stefnu og málanefnd Pírata

 • Kristinn Jón Ólafsson

  Kristinn Jón Ólafsson

  Varaborgarfulltrúi Pírata

  Varaborgarfulltrúi Pírata

 • Lenya Rún Taha Karim

  Lenya Rún Taha Karim

  Varaþingmaður Pírata

  Fundarstjóri

  Varaþingmaður Pírata

 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

  Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

  Bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi

  Bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi

 • Valborg Sturludóttir

  Valborg Sturludóttir

  Fjármálaráð Pírata

  Fjármálaráð Pírata

Upplýsingar

Aðalfundur Pírata 2022 #piratar10 verður haldinn helgina 17. og 18. september í veislusal Ostabúðarinnar á Fiskislóð 26. Píratar verða 10 ára í nóvember 2022 og í tilefni afmælisins mun þema fundarins vera “10 ára saga og 10 ára framtíðarhugsjón” eða “Okkar saga | Okkar framtíð”.

Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu, veitingar og skemmtanir eru í boði Pírata.

Fundargögn: https://piratar.is/adalfundur10

Laugardagur 17. september  (Veislusalur Ostabúðarinnar)

 • Kl.9:00 – Húsið opnar, morgunmatur
 • Kl.10:00 – Fundur settur
 • Kl.12:00 – Hádegisverður
 • Kl.15:00 – Síðdegiskaffi
 • Kl.18:00 – Fundi slitið
 • Frjáls tími – Hlé
 • Kl.20:00 – Píratapollapalooza 2022

Sunnudagur 18. september (Tortuga)

 • Kl.12:00 -16:00 – Opið hús fyrir grasrót Pírata. Kjörnir fulltrúar Pírata á Alþingi og í sveitarstjórn hitta grasrót. Nýkjörnir fulltrúar í innra starfi fá tækifæri til að funda með fráfarandi fulltrúum. Brauðterta, vöfflur og kaffi í boði Pírata.

Ítarlegri dagskrá og önnur fundargögn munu berast félagsfólki í tölvupósti þegar nær dregur fund og verða einnig birt á piratar.is

Framboð í stjórnir, ráð og nefndir

Á aðalfundi verður kosið í lausar stöður í innra starfinu. Lausar stöður eru eftirfarandi: 

 • Framkvæmdastjórn –  2 sæti til tveggja ára og 1 sæti til eins árs
 • Fjármálaráð –  2 sæti til tveggja ára
 • Stefnu- og málefnanefnd –  3 sæti til tveggja ára
 • Úrskurðarnefnd – 3 aðalmenn og 2 varamenn til eins árs
 • Skoðunarmenn reikninga – 2 sæti til eins árs

Opnað hefur verið fyrir framboð á x.piratar.is

Nánari upplýsingar um framboð: https://piratar.is/frettir/oskad-eftir-frambodum

Lagabreytingartillaga í kosningakerfinu

Engar lagabreytingar verða afgreiddar á aðalfundi þetta árið en til stendur að halda lagaþing í vetur þar sem unnið verður að nauðsynlegum úrbótum. Ein breyting þolir þó ekki bið en hún snýr að skyldu til að hafa ákvæði um kjörtímabil endurskoðenda í samþykktum flokksins. Tillagan er komin í umræður í kosningakerfinu en kosning hefst 2. september og stendur í 7 daga. 

Hlekkur á kosningu: https://x.piratar.is/polity/1/issue/492

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More