Aðalfundur Pírata 2021

sun22ágúHeilsdagsviðburður(Heilsdagsviðburður: sunnudagur) Aðalfundur Pírata 2021

Hvenær

Heilsdagsviðburður (Sunnudagur)

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Skráning fer fram hér: AÐALFUNDUR 2021

Dagskrá laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. ágúst

Laugardagur 21. ágúst kl 13:00

13:00 Fundur settur
13:05 Opnunarræða
13:20 Skýrsla sveitarstjórnarfulltrúa Q&A
14:05 Hlé
14:20 Kynningar frambjóðenda í nefndir og ráð
14:50 Hlé
15:00 Skýrsla þingflokks Q&A
15:50 Kosningar í ráð hefjast
16:00 Hlé
16:10 Leynigestur
16:40 Fundi frestað

Sunnudagur 22. ágúst kl 13:00

13:00 Lagabreytingaumræður
13:30 Orðið frjálst
14:15 Hlé
14:25 Umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna
14:35 Forgangsröðun kosningamála 
15:05 Hlé
15:15 Skýrsla framkvæmdastjórnar; opið bókhald, stefnunefnd, ákvörðun um félagsgjöld
16:00 Kosningum í ráð lokið
16:10 Lokaræða
16:20 Fundi slitið

Aðildarfélag

Píratar

546-2000 Síðumúli 23, 108 Reykjavík

Learn More