maí | 2021
Hvenær
(Föstudagur) 17:00 - 18:00

Netviðburður
RUN
Viðburði er lokið!
Upplýsingar
Píratar í Norðvesturkjördæmi boða til aðalfundar félagsins þann 7. maí klukkan 17:00.Farið verður yfir vinnu síðasta árs og unnið að næstu skrefum félagsins. Hér er fullkomið tækifæri fyrir
Upplýsingar
Píratar í Norðvesturkjördæmi boða til aðalfundar félagsins þann 7. maí klukkan 17:00.
Farið verður yfir vinnu síðasta árs og unnið að næstu skrefum félagsins. Hér er fullkomið tækifæri fyrir Pírata að hafa áhrif í félaginu og taka þátt í starfinu. Magnús D. Norðdahl oddviti félagssins í næstu alþingiskosningum mun ávarpa fundin og svara spurningum félagsfólks. Kosið verður í stjórn og endað á rafrænu hópknúsi. Hægt er að taka beinan þátt í fundinum hér: https://fundir.piratar.is/adalfundurNV2021
Einnig verður bein útsending frá fundinum á www.piratar.tv
Dagskrá
-Aðalfundur opnaður
-Skýrsla stjórnar lögð fram
-Reikningar lagðir fram til samþykktar
-Opnað fyrir kosningu í stjórn inn á x.piratar.is
-Magnús D. Norðdahl ávarpar fundinn
-Heiður viðurkenning PíNK
-Önnur mál
-Kosningu í stjórn lýkur. Nyðurstöður tilkynntar.
-Fundi slitið
Vonumst til að sjá ykkur flest.
Stjórn PíNK
Yarr