Aðalfundur aðildarfélaga í Suðurkjördæmi

lau15maí13:00lau15:3013:00 - 15:30 Aðalfundur aðildarfélaga í Suðurkjördæmi

Netviðburður

Viðburði er lokið!

Upplýsingar

Boðað er til aðalfunda Pírata í Suðurkjördæmi og aðildafélaga þeirra.

Dagskrá:

13:00 Aðalfundur Pírata í Reykjanesbæ, hefðbundin aðalfundarstörf

13:45 Aðalfundur Pírata á Suðurlandi, hefðbundin aðalfundarstörf

14:30 Aðalfundur Pírata í Suðurkjördæmi (PÍSK), hefðbundin aðalfundarstörf

Á fundi hvers félags verða eftirfarandi aðalfundastörf:

1) Kosning fundarstjóra og fundarritara

2) Skýrsla stjórnar lögð fram

3) Reikningar lagðir fram til samþykktar

4) Lagabreytingar

5) Kosning stjórnar og kosning varamanna í stjórn

6) Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga

7) Kosning í önnur embætti samkvæmt lögum þessum

8) Önnur mál 

Fundurinn verður rafrænn og á netinu. Slóðin er fundir.piratar.is/pisk

Aðildarfélag