Ekkert stjórnmálaafl kemst af án nýliðunar og þess vegna kynnum við VERUM VINIR sem er vinakerfi (e. buddy system) Pírata. Við hvetjum þau sem hafa áhuga á að kynnast stjórnmálastarfi Pírata óháð öllum aldri til að skrá sig hér. Þau fá svo úthlutað vin sem hefur reynslu innan Pírata (sem skrá sig einnig hér í sama formi).
Verum vinir
Persónugögn þín (nafn, netfang og símanúmer) eru eingöngu notuð í þetta verkefni og verður þeim eytt 30 dögum eftir að verkefninu lýkur. Fyrirspurnir má senda á piratar@piratar.is og framkvaemdastjori@piratar.is