Píratafræðarinn

Tilgangur Píratafræðarans er að upplýsa fólk um allskonar Píratalega hluti eins og hugtök sem notuð eru af Pírötum og tengjast grunngildum Pírata, hvernig má tryggja öryggi gagna á netinu og hvaða open source kerfi Píratar nota. Jafnframt er hér hægt að lesa sér til um tól sem búin eru til af Pírötum fyrir Pírata, eins og kosningakerfið okkar og hér hrekjum við falsfréttir sem birtast um Pírata.

Píratar birta greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu

Píratar standa fyrir gagnsæi og upplýsingarétt almennings og hafa því barist fyrir því að greinargerð setts ríkisendurskoðanda, Sigurðar Þórðarssonar, um Lindarhvolsmálið verði birt opinberlega....

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum í lífi barna. Atvinnulífið, hagkerfið og tekjuþörfin toga foreldrana í...

Fréttatilkynning Pírata í Reykjavík vegna öryggismyndavéla

Á borgarstjórnarfundi þann 21. mars greiddu tveir borgarfulltrúar Pírata atkvæði gegn samningi Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar um öryggismyndavélar í miðbæ Reykjavíkur. Einn...

Næturstrætó snýr aftur í Reykjavík

Píratar í Reykjavík eru stolt af því að tilkynna að samið hefur verið um að næturstrætó muni hefja aftur akstur um helgar í Reykjavík....

Falsfréttir

Tól sem sannreyna fréttir og upplýsingar

Hugtök

Píratar birta greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu

Píratar standa fyrir gagnsæi og upplýsingarétt almennings og hafa því barist fyrir því að greinargerð setts ríkisendurskoðanda, Sigurðar Þórðarssonar, um Lindarhvolsmálið verði birt opinberlega....

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum í lífi barna. Atvinnulífið, hagkerfið og tekjuþörfin toga foreldrana í...

Fréttatilkynning Pírata í Reykjavík vegna öryggismyndavéla

Á borgarstjórnarfundi þann 21. mars greiddu tveir borgarfulltrúar Pírata atkvæði gegn samningi Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar um öryggismyndavélar í miðbæ Reykjavíkur. Einn...

Næturstrætó snýr aftur í Reykjavík

Píratar í Reykjavík eru stolt af því að tilkynna að samið hefur verið um að næturstrætó muni hefja aftur akstur um helgar í Reykjavík....

Hvernig á að kjósa?

Áhugavert

Kerfi Pírata

Gagnlegir hlekkir

Free & Open Source

Píratakóðinn