PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK
Píratafræðarinn
Tilgangur Píratafræðarans er að upplýsa fólk um allskonar Píratalega hluti eins og hugtök sem notuð eru af Pírötum og tengjast grunngildum Pírata, hvernig má tryggja öryggi gagna á netinu og hvaða open source kerfi Píratar nota. Jafnframt er hér hægt að lesa sér til um tól sem búin eru til af Pírötum fyrir Pírata, eins og kosningakerfið okkar og hér hrekjum við falsfréttir sem birtast um Pírata.