Mál 1/2015 Varðandi félagsfund í New York

Málið barst úrskurðunarnefnd þann 10. sept 2015 í tölvupósti en pósturinn yfirsást og því er málið tekið fyrir núna.

Málið varðar félagsfund sem var boðaður á fundarstað utan Íslands (í New York borg) en flutningsmaður þessa máls (Sigurður Óskars) taldi að slíkt væri ekki í samræmi við lög Pírata. Vísar hann þar til málsgreina í lögum Pírata, mgr. 1.1, 5.1, 5.2, 5.3, 5.9 og að hugsanlega sé brotið á grein 5.10. Miðað við framsetninguna er ljóst að um eldri útgáfu af lögum Pírata er að ræða, þar sem grein 5.10 er ekki lengur til staðar í þeim lögum sem eru í gildi þegar nefndin fundar. Miðað við þær eldri útgafur af lögunum sem nefndin skoðaði (m.a. á kvika.piratar.is) er ljóst að núgildandi lög innihalda svipaðar greinar.

Ekki fæst séð á þeim greinum sem vísað er til, né öðrum greinum í lögum pírata, að pírötum sé meinað að funda utan landssteina Íslands. Ef ætlunin er að takmarka fundarstaði við ákveðnar staðsetningar þarf að skýra það í lögum til að enginn vafi sé varðandi túlkun á slíku.

Þar sem félagsfundir leggja til ályktanir sem fara svo inn í kosningakerfi Pírata á netinu, sem er án landamæra og aðgengilegt öllum sem vilja, getur nefndin ekki fallist á að staðsetning félagsfunda þurfi að vera takmörkuð við Ísland.

Úrskurðunarorð:
Nefndin getur ekki úrskurðað að fundurinn hafi verið ólöglega boðaður eða að staðsetning fundarins ætti að vera ástæða til að ógilda ályktanir fundarins.

Upprunalegt erindi
Sælir nú.Ég leg hér fram mál um Félagsfund sem Mörður Ingolfsson heldur að hans
frumkvæði að boðar til funar um 2 málefni og síðna kom inn 3 þriðija
erendið.
Ályktun 1.
Lýðræðisefling á öllum stjórnsýslustigumÁlyktun 2.
Með tilvísun til
– greinar 6.1 í grunnstefnu Pírata um sjálfsákvörðunarréttinn
– greinar 1 í stefnu Pírata um stjórnskipunarlög
og hliðsjón af
– ályktun aðalfundar Pírata árið 2015 um nauðsynlegar lýðræðisumbætur

Ályktun 3
um kosingarlaldur ungsfólks.

Þessi fundur hefur verið Borðar á Fundarstað
„veitingastaðnum Saravanaa Bhavan sem er á 81, Lexington Avenue (at the
corner of 26th Street), Manhattan, New York – 10016, USA. Fundurinn verður
settur kl. 12.30 að staðartíma“

Ég tel og segi að þetta brótil lögum félagsins píratar á áislandi
möðurfélagið. , 1,1 5,1 5,2 5,3 5,9 hugsanlega 5,10.

Það er með öllu ótækt að verið að halda fundir sem eru langt fyrir utan sit
umdæmi og hef ég ekki dæmi um að stlíkt hefur verið gert og hef ég rætt við
fólk sem verið í trúnaðarstöðfum fyrir sveitafélag og að þetta sé í raun
algjörlega fráleit að veria beita tekneskum hindrönum fólk að sækja fundi
sem eru bæi í allt öðru tímabelt, mjög lángt í burt að ekki sé hægt að
komast þanga akandi, sjálfur hef ég stiið í hitaveitufundi sem sér um
reksut hitaveitu í svetini og veiðifélagsfundi sem útdeilir hlunindi
félagsmanna upp á 52.000.000 nánlast árlega og að halda fundur allt
annarstaða til dæmisá eigilstöðum (umráðausvæði er á vesturland við hvítá)
eða í parís í frakland þar sem félagsfólk er gert ómögulegt að sækja fundi,
spurja spuring, koma með fyrirspuring, tilögur, koma fram sinni
skoðun,mótmælum og athugamesdum á framfræði, með þessu er ekki hægt að gera
það og er það brot á hefðum og veljum sem fundarhöld hafa skapað sér hér á
landi og annarstaðar.

Það er algjörlgea fráleit að þetta getur gengið eftir og svona fyrirkomulag
verið leift að gánga upp vegna þess að félagsfundur er upplesýngarfundur og
ákvörðunarfundur og það er gert félagsmönnum mjög ervitiða fyrir að hægt
sót fund er enganvegin boðleg, það er ekki ásæða fyrir því að ég seti saman
gæðahandbók og 8 mánaðar vinnu í að gerta gert hluti svo sem hvernig á að
haldfa fundir, sitað og vera þáttakandi þegar þessar iaðfer er beit
vísvitandi, til að koma i veg fyrir að geta ekki haldið 100% á
atburðarrás,
Janvel að þetti fundur sé annarstaðar er ekki gertður sá möguleik að hægt
sé að fylgjast með fundium úr fjarðlæg, svo sem að veita með live frá
fundin, vera með umboð annar aðil á fundum eða að hægt sé að skrifa fundin
bréf sem er aðfer sem er beit en ekki í miklu mæli.

Ef þetta fær að viðgángast, þá er fyrst hindrun fyrir að ílla ígrundað mál
komist í gegn en fá að komast í gegnum kosingarkerfið vegna nafn sins og
stenfu sem máli og eða málaflokkurin hefur,

Því er nauðsinlegt að hér verður gripið inn í því annas er allt málefna og
funarstarfs félagsins í hættu og mikil riguleirð og óvissa verður upp með
tilherandi umstángi svo sem að kalla til auka aðalfundur.

Unirritaður er tilbúin að mæta fyrir nemdina að ræða þessi mál.

Kveðja Sigurður Óskar Óskarsson
kt 100889-3079