Í kafla 8. í lögum Pírata er kveðið á um úrskurðarnefnd. Þar segir í gr. 8.1: “Ágreining um framkvæmd, túlkun og brot á lögum þessum skal vísa til úrskurðarnefndar sem úrskurðar í málinu.”
Erindi til Úrskurðarnefndar
Hægt er að vísa máli til úrskurðarnefndar með því að senda útfyllt eyðublað í tölvupósti á urskurdarnefnd@piratar.is.
Nefndin hefur tekið saman leiðbeiningar um innsendingar til úrskurðarnefndar ásamt frekari upplýsingum um störf nefndarinnar.
- Um Úrskurðarnefnd í lögum Pírata
- Málsmeðferðarreglur Úrskurðarnefndar Pírata (pdf)
- Eyðublað fyrir innsendingu erinda (google doc)
- Leiðbeiningar um innsendingu erinda
- Netfang Úrskurðarnefndar: urskurdarnefnd@piratar.is
Úrskurðarnefnd 2017-2018
Aðalmenn (3)
- Herbert Snorrason
- Bergþór H. Þórðarson
- Einar Hrafn Árnason
Varamenn (2):
- Hreiðar Eiríksson
- Gunnar Þór Jónsson