STV (single transferable vote) er annar af meginflokkum kosningakerfa sem eru hönnuð þannig að fleiri en einn aðili getur setið uppi sem sigurvegari. Önnur álíka aðferð er sú sem við þekkjum úr kosningum til Alþingis þar sem valið er á milli flokkaðra lista. STV og listakosning eiga hinsvegar það sameiginlegt að báðar aðferðirnar eru hlutfallskosning. STV er ólíkt Condorcet aðferð og Schulze aðferð sem leiða til eins sigurvegara.
PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK