Framboðslistakosningar hjá Pírötum í Reykjavík

Píratar í Reykjavík hafa hafið framboðslistakosningu vegna framboðs til borgarstjórnar.

Kosningar standa yfir þar til í lok dags 22. febrúar. Úrslit verða tilkynnt 23. febrúar.

Samkvæmt lögum Pírata í Reykjavík hafa þeir kosningarétt sem höfðu verið skráðir 23. janúar 2014 eða fyrr, hvort heldur sem er í Pírata í Reykjavík eða móðurfélagið.

Þetta þýðir að allir sem nú þegar eru skráðir í Pírata en ekki Pírata í Reykjavík geta öðlast kosningarétt með því að skrá sig í síðarnefnda félagið áður, með því að senda tölvupóst á skraning@piratar.is og biðja um skráningu í Pírata í Reykjavík.

Hér getið þið tekið þátt í kosningunum

Ef þið lendið í vandræðum með að kjósa getið þið látið vita með því að senda tölvupóst á reykjavik@piratar.is eða þá í Facebook-grúppu Pírata í Reykjavík.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....