Píratar XP

Framboðslistakosningar hjá Pírötum í Reykjavík

Píratar í Reykjavík hafa hafið framboðslistakosningu vegna framboðs til borgarstjórnar.

Kosningar standa yfir þar til í lok dags 22. febrúar. Úrslit verða tilkynnt 23. febrúar.

Samkvæmt lögum Pírata í Reykjavík hafa þeir kosningarétt sem höfðu verið skráðir 23. janúar 2014 eða fyrr, hvort heldur sem er í Pírata í Reykjavík eða móðurfélagið.

Þetta þýðir að allir sem nú þegar eru skráðir í Pírata en ekki Pírata í Reykjavík geta öðlast kosningarétt með því að skrá sig í síðarnefnda félagið áður, með því að senda tölvupóst á skraning@piratar.is og biðja um skráningu í Pírata í Reykjavík.

Hér getið þið tekið þátt í kosningunum

Ef þið lendið í vandræðum með að kjósa getið þið látið vita með því að senda tölvupóst á reykjavik@piratar.is eða þá í Facebook-grúppu Pírata í Reykjavík.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X