Skip to main content

ÚrskurðarnefndÍ kafla 8. í lögum Pírata er kveðið á um úrskurðarnefnd. Þar segir í gr. 8.1: “Ágreining um framkvæmd, túlkun og brot á lögum þessum skal vísa til úrskurðarnefndar sem úrskurðar í málinu.”

Erindi til Úrskurðarnefndar

Hægt er að vísa máli til úrskurðarnefndar með því að senda útfyllt eyðublað í tölvupósti á urskurdarnefnd@piratar.is.

Nefndin hefur tekið saman leiðbeiningar um innsendingar til úrskurðarnefndar ásamt frekari upplýsingum um störf nefndarinnar.

Úrskurðarnefnd 2016-2017

Aðalmenn

  • Olga Margrét Cilia
  • Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
  • Helgi Bergmann

Varamenn

  • Gunnar Ingiberg Guðmundssson

Um Úrskurðarnefnd

Tilkynningar, álit og skýringar

Álit Úrskurðarnefndar vegna Úrskurðar 7/2016

 

Úrskurðir nefndarinnar


Úrskurðir Málsnúmer Málsár Dagsetning
Mál 8/2016 Vegna ásakana um kosningasmölun í Norðvestur kjördæmi 8 2016 August 24, 2016
Bráðabirgðaúrskurður Úrskurðarnefndar Pírata 20. ágúst 2016 í máli nr. 8/2016 8 2016 August 20, 2016
Mál 7/2016 Um endurtalningu í prófkjöri Pírata á Norðausturlandi 7 2016 August 19, 2016
Mál 6/2016 Um form og efni samþykktra stefna Pírata 6 2016 August 18, 2016
Mál 5/2016 Vegna ályktunar kjördæmisráðs Pírata í Norðvesturkjördæmi 5 2016 June 3, 2016
Mál 4/2016 Varðandi endurupptöku á máli 1/2016 4 2016
Mál 3/2016 Varðandi ályktun kjördæmaráðs Pírata í Norðvesturkjördæmi 3 2016
Mál 2/2016 Varðandi mál 203 í kosningakerfi pírata 2 2016
Mál 1/2016 Vegna tillagna um störf Stjórnarskrárnefndar 1 2016
Mál 4/2015 Nefndarseta aðalmanns í Úrskurðarnefnd 4 2015
Mál 3/2015 Þunn fjármögnun 3 2015
Mál 2/2015 Félagsfundur um rafrettur löglega boðaður? 2 2015
Mál 1/2015 Varðandi félagsfund í New York 1 2015