Skip to main content

Aðalfundur Pírata

Aðalfundur Pírata er haldinn árlega samkvæmt lögum Pírata.

Aðalfundur Pírata árið2016 var haldinn dagana 11. og 12. júní í Rúgbrauðsgerðinni að Borgartúni 6, 105 Reykjavík.

Allar kosningar á aðalfundi, einnig lagabreytingar, fóru fram í gegnum rafrænt kosningakerfi Pírata á x.piratar.is

Fundurinn var gjaldfrjáls að vanda.

Um aðalfund í lögum Pírata

 

Upplýsingar um aðalfund Pírata 2016 þar á meðal fundargögn, dagskrá ofl.