Verkfærakista grasrótar Pírata

Við Píratar getum státað okkur af því að vera framsýn og tæknivædd stjórnmálahreyfing. Stór hluti af okkar starfi fer fram á internetinu en til að allt gangi upp þarf tæki og tól. Verkfærakista grasrótarinnar hefur að finna allt sem þarf til að vera virkur þátttakandi í starfi Pírata.

X
X