Starfsfólk Pírata - Píratar

Framkvæmdastjórar Pírata eru Erla Hlynsdóttir og Kristján Gunnarsson

Hæg er að hafa samband við þau með eftirfarandi leiðum.

Erla: erla@piratar.is sími: 772-3440

Kristján: kg@piratar.is  sími: 783-9900

Starfsmannastefna Pírata samþykkt af framkvæmdaráði í febrúar 2017.

Hjá Pírötum starfar einnig fjöldi sjálfboðaliða, en þeir eru lykillinn að því að standa fyrir öflugu félags- og grasrótarstarfi flokksins.

Hægt er að hafa samband við Pírata í gegnum aðalnúmerið 546-2000 (virka daga) og netfangið piratar@piratar.is


Hlutverk og skyldur framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri starfar samkvæmt lögum Pírata.

Framkvæmdastjóri er prókúruhafi í umboði framkvæmdaráðs.

Framkvæmdastjóri starfar fyrir félag Pírata.

Framkvæmdastjóri starfar í umboði framkvæmdaráðs.

Framkvæmdaráð getur falið framkvæmdastjóra verkefni.

Framkvæmdastjóri leitar umboðs framkvæmdaráðs ef þess gerist þörf fyrir framkvæmd tiltekinna verkefna.

Framkvæmdastjóri þarf samþykki framkvæmdaráðs fyrir viðamiklum fjárútlátum.

Framkvæmdastjóri má hafa frumkvæði að því að taka að sér verkefni sem þurfa ekki sérstakt samþykki eða umboð frá framkvæmdaráði.

Helstu verkefni: ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri félagsins og húsnæðis, yfirumsjón með starfsmanna- og sjálfboðaliðamálum, samskipti við fjölmiðla, verkefnastjórnun á vegum félagsins, skipulagning á vinnuhópum, aðkoma að formlegum samfélagsmiðlum Pírata, samskipti við félagsmenn og önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdaráð.

Gert er ráð fyrir að starfslýsing geti breyst í samráði milli framkvæmdastjóra og framkvæmdaráðs


Í lögum Pírata segir eftirfarandi um starfsmenn:

9. Starfsmenn

9.1. Framkvæmdaráð er heimilt að ráða framkvæmdastjóra fyrir hönd félagsins ef fjárreiður leyfa.

9.2. Framkvæmdastjóri skal hafa frumkvæði um að ráða almennt starfsfólk félagsins, en framkvæmdaráð skal samþykkja allar ráðningar.

9.3. Félagsdeildum er heimilt að ráða til sín starfsfólk í tengslum við kosningabaráttu eða önnur tímabundin verkefni.

9.4. Laun framkvæmdastjóra og annara starfsfólks skal ekki vera hærra en þingfararkaup.

9.5. Fastráðning starfsfólks er háð samþykki félagsfundar.

9.6. Upplýsingar um starfsfólk skulu koma fram á vefsíðu félagsins.