Skip to main content

Fundargerðir framkvæmdaráðsPíratar leggja mikið upp úr gegnsæi og upplýstri ákvarðanatöku. Þess vegna eru allir fundir framkvæmdaráðs opnir, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Einnig eru fundargerðir ráðsins aðgengilegar til þess að tryggja að rökstuðningur sé til staðar fyrir þeim ákvörðunum sem teknar eru.
Upplýsingar og fundargerðir allra framkvæmdaráða

Hér að neðan má finna fundargerðir framkvæmdaráðs á pdf formi (vegna tæknilegra hnökra gæti einhverjar fundargerðir vantað úr sjálfvirkri birtingu, allar fundargerðir framkvæmdaráða má finna hér)

Framkvæmdaráð Pírata

Framkvæmdaráð 2016 – 2017

Aðalmenn

  • Sunna Rós Víðisdóttir, formaður, sunnaros(hjá)piratar.is
  • Rannveig Ernudóttir, aðalritari, rannveig(hjá)piratar.is
  • Þórlaug Ágústsdóttir, alþjóðaritari, thorlaug(hjá)piratar.is
  • Eysteinn Jónsson, gjaldkeri, eysteinn(hjá)piratar.is og gjaldkeri(hjá)piratar.is
  • Jason Steinþórsson, slembivalinn,  jasonsteinthors(hjá)piratar.is
  • Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, elin(hjá)piratar.is
  • Kári Valur Sigurðsson, slembivalinn, karivalur(hjá)piratar.is

Varamenn

  • Sindri Viborg, sindriviborg(hjá)piratar.is
  • Daði Ingólfsson, slembivalinn, dadi(hjá)1984.is

> Framkvæmdaráð fyrri ára