Píratar leggja mikið upp úr gegnsæi og upplýstri ákvarðanatöku. Þess vegna eru allir fundir framkvæmdaráðs opnir, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Einnig eru fundargerðir ráðsins aðgengilegar til þess að tryggja að rökstuðningur sé til staðar fyrir þeim ákvörðunum sem teknar eru.
Upplýsingar og fundargerðir allra framkvæmdaráða

Hér að neðan má finna fundargerðir framkvæmdaráðs á pdf formi (vegna tæknilegra hnökra gæti einhverjar fundargerðir vantað úr sjálfvirkri birtingu, allar fundargerðir framkvæmdaráða má finna hér)