Tortuga beiðni um aðgang

Athugið að þegar þið skrifið undir beiðni um aðgang að skrifstofum Pírata að þá er IP talan ykkar skráð hjá starfsfólki Pírata. Við eyðum ykkar upplýsingum og aðgangi á 6 mánaða fresti. Beinið öllum spurningum til framkvæmdastjóra Pírata: framkvaemdastjori@piratar.is

Fyllið út formið hér og þá fáið þið sent aðgangskjal í tölvupósti til rafrænnar undirskriftar.