Píratar XP

Greinar

Halldóra endurkjörin og Björn nýr formaður

Halldóra Mogensen hefur verið endurkjörin þingflokksformaður Pírata. Kjör hennar fór fram á þingflokksfundi Pírata í dag, þar sem Björn Leví Gunnarsson hlaut jafnframt embætti...

Auka-aðalfundur 2021: Framboð til SMN

Kosið verður í fjögur sæti á auka-aðalfundi 2021, þar af munu tvö efstu sætin hljóta kjör til tveggja ára en næstu tvö til eins...

Til hamingju með afmælið kæru Píratar!

Píratar eiga 9 ára afmæli í dag. Píratar voru stofnaðir árið 2012. Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy tilkynntu upphaflega um fyrirhugað framboð og formlegur stofnfundur flokssins fór síðan fram...
01:23:55

Kosningar 22 | Kickoff fyrir skipulags- og málefnastefnu

Skipulags- og samgöngumál voru á dagskrá í pallborði Pírata þar sem þau Edda Ívarsdóttir, Páll Líndal og Jón Kjartan Ágústsson voru sérstakir gestir.

Píratar mynda ríkisstjórn í Tékklandi

Tékkneskir Píratar hafa samþykkt að taka sæti í ríkisstjórn landsins. Píratar munu leiða tvö ráðuneyti í nýrri ríkisstjórn, utanríkisráðuneytið og ráðuneyti byggðamála og stafrænna...
01:37:41

Aðalfundur Pírata í Reykjavík 2021

*Fundurinn hefst á mín 7.15 í myndbandinu* Aðalfundur Pírata í Reykjavík var haldinn laugardaginn 6. nóvember. Ný stjórn var kjörin og óskum við henni velferðar...

Smári McCarthy

Suðurkjördæmi

Smári McCarthy (f. 7.2.1984) hefur verið alþingismaður Pírata í Suðurkjördæmi síðan 2016 og situr í utanríkismálanefnd Alþingis. 

9,713FylgjendurFylgja

Mest lesið

X
X
X