Píratar

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Borgarstjórn Reykjavíkur

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er borgarfulltrúi Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Sigurborg Ósk er fædd í Reykjavík 24. nóvember 1984. Hún er uppalinn Kjalnesingur.

Greinar

01:31:09

Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi kynna sig

Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi kynntu sig og sínar áherslur í beinni útsendingu á Píratar.TV í kvöld. Áhorfendum gafst tækifæri til þess að spyrja tilvonandi fulltrúa...

Styrkurinn sem styrkti mig

Reykjavíkurborg styrkti mig til náms þegar ég var ungmenni. Þessi stuðningur varð til þess að ég átti eftir að fara í háskóla og eiga...
00:00:00

Frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi kynna sig

Frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi kynntu sig og sínar áherslur í beinni útsendingu á Píratar.TV í kvöld. Áhorfendum gafst tækifæri til þess að spyrja tilvonandi fulltrúa...
01:55:16

Frambjóðendur í Suðurkjördæmi kynna sig

Frambjóðendur í Suðurkjördæmi kynntu sig og sínar áherslur í beinni útsendingu á Píratar.TV í kvöld. Áhorfendum gafst tækifæri til þess að spyrja tilvonandi fulltrúa...

Ás­laug Arna skriplar á skötu – eins og Hanna Birna forðum

Eins og einhverja lesendur rekur minni til hrökklaðist Stefán Eiríksson, lögreglustjóri úr embætti vegna óeðlilegra afskipta Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, ráðherra dómsmála, af rannsókn á...

Sóknar­færi Pírata

Sérstaða Pírata felst í að vera frjálslynt, félagshyggjusinnað og and-popúlískt umbótaafl í íslensku samfélagi. Árangur Pírata á þeim níu árum sem hreyfingin hefur starfað...

Hlaðvarp

Mest lesið

X