Píratar XP

Sample author name

Suðvesturkjördæmi
405 FÆRSLUR
Sample author description

Greinar

COVID-SMIT Á KOSNINGAVÖKU PÍRATA

Í gærkvöldi greindust Covid-smit hjá tveimur aðilum sem sóttu kosningavöku Pírata á Brugghúsinu Ægisgarði laugardagskvöldið 25. september. Smitrakningarteymi hefur nú þegar haft samband við...

Kíktu í kaffi og vöfflur í dag!

Hvað er betra en að gæða sér á góðri hressingu eftir að hafa nýtt kosningaréttinn sinn?Píratar bjóða í vöfflukaffi á kosningamiðstöð sinni á Laugavegi...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru stofnaðir til þess að innleiða virkt lýðræði á Íslandi. Grunnstefna...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu. Það sé óþarfi því að hún snerti venjulegt fólk ekki...

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að við hlífum fátækum við skattlagningu og aukum...

Geð­heil­brigðis­bylting – níu að­gerðir

Við Píratar lítum á geðheilbrigði sem eina af grunnstoðum samfélagsins. Geðheilbrigði varðar ekki einungis heilsu og velferð einstaklingsins heldur er geðheilbrigði ákveðinn mælikvarði á...

Mest lesið

X
X