Píratafræðarinn

Píratafræðarinn veitir upplýsingar um hugtök og málefni tengd Pírötum og grunngildum Pírata. Hér er hægt að fræðast um gagnsæi, netöryggi, borgararéttindi og hverskyns tól sem styða við netfrelsi og lýðræði.

Auglýsingakostnaður stjórnmálaflokka

Hér er hægt að fylgjast með (í rauntíma) hversu mikið stjórnmálaflokkar Íslands eru að eyða í auglýsingar á Facebook. Upplýsingarnar eru uppfærðar daglega frá Ad Library gögnum Facebook. Athugið að það gæti tekið smá tíma að hlaða rauntímagögnum frá Facebook á vefsvæðið.

Síðustu 90 dagar

Síðustu 7 dagar

Hvernig á ég að kjósa?

Falsfréttatól

Gagnlegir hlekkir

Verkfærakista Pírata