Fréttatilkynningar Pírata

Píratar í Kópavogi álykta um lýðræðisvitund og málefni innflytjenda

Aðalfundur Pírata í Kópavogi fór fram á Bryggjunni Brugghúsi síðastliðinn laugardag. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá en þau nýmæli voru að aðalfundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík og Ungra Pírata. Aldrei hafa fleiri Kópavogsbúar sótt aðalfund félagsins og miklar...

Ályktun af aðalfundi Pírata árið 2023

Aðalfundur Pírata árið 2023 var á laugardaginn, var haldinn á KEX hostel og var vel mætt. Á fundinum lagði stefnu- og málefndanefnd fram tillögu að ályktun sem var lítilleg breytt og hún samþykkt með meirihluta á fundinum. Aðalfundur Pírata lýsir yfir...

Fréttatilkynning Pírata í Reykjavík vegna öryggismyndavéla

Á borgarstjórnarfundi þann 21. mars greiddu tveir borgarfulltrúar Pírata atkvæði gegn samningi Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar um öryggismyndavélar í miðbæ Reykjavíkur. Einn borgarfulltrúi sat hjá.Aftur á móti studdu allir Píratar í borgarstjórn nauðsynlega breytingu á samkomulaginu sem fól í...