Píratar XP

Fréttatilkynningar Pírata

Vertu með í kosningabaráttu!

Elsku Píratar, Kosningabaráttan fyrir sveitastjórnarkosningarnar 2022 er farin á fullt í öllum þeim sveitarfélögum sem við bjóðum fram í. Það eru spennandi tvær vikur framundan þar sem verður mikið stuð og mikið að gera! Píratar eru með frábæra frambjóðendur á öllum listum...

Píratar í Kópavogi ætla að bæta trúverðugleika og traust til bæjarstjórnar

Píratar í Kópavogi vilja bæta trúverðugleika og traust til bæjarstjórnar í kópavogi. Aðalfundur Pírata í Kópavogi fór fram síðastliðinn mánudag. Fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf og ný stjórn félagsins var kosin. Píratar í Kópavogi standa sem fyrr óháð með bæjarbúum og sýna...

Píratar í Reykjavík kynna framboðslista sinn

Píratar í Reykjavík kynntu í dag glæsilegan framboðslista sinn til borgarstjórnarkosninganna sem fram fara laugardaginn 14.maí 2022. Í prófkjöri röðuðust 20 manns á listann en yfir 100 manns voru tilnefnd til að taka sæti 21-46 og úr stórum hópi hæfra einstaklinga var...
X
X
X