Fréttir af grasrót Pírata

Jólavaka Pírata í Reykjavík

Verið hjartanlega velkomin á jólavöku Pírata í Reykjavík. Það verður eitthvað fyrir alla fjölskylduna, bókaupplestur fyrir bæði börn...

Píratar í 10 ár! Afmælisdagskrá

Við eigum afmæli! Píratar halda tíu ára afmælishátíð í nóvember – og við bjóðum öllum að taka...
00:02:18

Orðið frjálst: Phoenix Jessica Ramos

A great speech at the National Pirate Assembly by Phoenix Jessica about the state of Icelandic classes...
00:05:29

Orðið frjálst: Bjartur Thorlacius

Bjartur hélt frábæra ræðu um fólksfjölgun og innflytjendamál á aðalfundi Pírata í ár.
00:09:09

Lokaræða Lenyu Rúnar á aðalfundi Pírata 2022

Lenya Rún Taha Karim varaþingkona Pírata flutti lokaræðuna í ár. Hún var stödd í Kúrdistan en gaf...

„Ekki hægt annað en skora aldursfordómana á hólm“

Nýlega birtist viðtal við Lind Draumland Völundardóttir á vefsíðunni Lifðu núna. Þar ræðir hún um aldursfordóma. Lind...

Aðalfundur 2022 | 10 ára afmæli

Aðalfundur Pírata 17. til 18. september Aðalfundur Pírata 2022 #piratar10 verður haldinn helgina 17. og 18. september...

Kosningasigri fagnað í Tortuga!

Sveitarstjórnarkosningar eru afstaðnar og kominn tími til að fagna okkar mögnuðu grasrót, frambjóðendum og sjálfboðaliðum sem gerðu...

Hvernig tek ég þátt?

Verum vinir

Ekkert stjórnmálaafl kemst af án nýliðunar og þess vegna kynnum við VERUM VINIR sem er vinakerfi (e. buddy system) Pírata. Við hvetjum þau sem hafa áhuga á að kynnast stjórnmálastarfi Pírata óháð öllum aldri til að skrá sig í vinakerfið. Þau fá svo úthlutað vin sem hefur reynslu innan Pírata. 

Nýliðafundir

Hefur þú áhuga á stjórnmálum? Vilt þú taka þátt í því að betrumbæta samfélagið? Eru Píratar að heilla þig með gagnsæi og öflugu lýðræði? En hvernig á að stíga fyrstu skrefin? Jú, með því að mæta á nýliðafund Pírata! Einhver reyndur Pírati mun leiða fundinn og svara spurningum nýliða. 

Skoðaðu sjálfboðaliðastarfið

Grasrótarinn er vefsíða þróuð af Pírötum sem heldur utanum grasrótarstarf hreyfingarinnar og hvernig það er unnið. Við leitum eftir allskonar fólki í allskonar sjálfboðaliðastörf, allt frá forritun í úthringingar í símaveri. Fylgstu með auglýsingum á grasrótaranum og láttu okkur vita af þér ef þú vilt leggja þitt af mörkum í baráttunni fyrir betra samfélagi, fyrir alla.