Í árdaga íslenskra pírata var Kvikan notuð sem upplýsingakerfi og nú hefur hún þróast út í að vera wiki-kerfi og innrivefur Píratapartísins. Þar er að finna ýmis gögn um flokkinn sem einnig má finna hér á heimasíðunni auk ýmissa skjala sem ekki er hér að finna.

Þeir sem þegar eru með notendaaðgang að Kvikunni geta gefið öðrum Pírötum aðgang.

Vefslóðin er: kvika.piratar.is