Píratar eru með sitt eigið málefnaspjallkerfi sem oft er kallað Masið (mas.piratar.is), en aðrir calla það Discourse eða Fuglabjargið. Þarna er að finna málefnalegar samræður um hugmyndir og stefnur þar sem allir innskráðir geta lagt orð í belg. Ekki hefur verið gerð nein aðgangskrafa sem þarf að uppfylla til að skrá sig inn.

Endilega kíktu á Masið því þar eru allir velkomnir og umræðan er málefnaleg.