Viltu taka þátt í Pírötum?

Það eru margar leiðir til að taka þátt.

Hjá Pírötum er það grasrótin sem ræður. Þú getur tekið þátt í málefnastarfi grasrótarinnar og mætt á fundi sem auglýstir eru á viðburðadagatalinu hér á síðunni – þar eru allir velkomnir.

Við erum virk á samfélagsmiðlum: Píratar á FB, Píratar á Twitter, Ungir Píratar á Twitter

Þú getur líka hugsað vel til okkar, kosið okkur í alþingis- og sveitarstjórnakosningum og jafnvel kynnt þér stefnumálin sem eru hér á síðunni.

 

Viltu halda félagsfund?

Bókaðu húsnæðið með því að senda tölvupóst á tortuga@piratar.is