Markmið Pírata er að byggja betra samfélag fyrir alla. Til að ná því markmiði verðum við að starfa með vellíðan, jafnvægi og hagsæld frekar en hagvöxt að leiðarljósi. Loftslagskrísan og vaxandi ójöfnuður kalla á róttækar samfélagsbreytingar. Framtíðin getur ekki snúist um auðsöfnun og síaukna neyslu. Hún þarf að snúast um tilgang og réttláta og sjálfbæra velmegun.
PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK