Píratar XP

Merki Umhverfisstefna

Tögg: Umhverfisstefna

Staðan í loftslagsmálum kallar á róttækar breytingar og Píratar ætla að svara því kalli. Það þarf að breyta hagkerfinu þannig að rányrkja á auðlindum og gróðasjónarmið trompi ekki lengur hagsmuni náttúrunnar og komandi kynslóða. Við ætlum að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum og fylgja því eftir með metnaðarfullum, réttlátum og framsæknum aðgerðum.

X
X
X