Píratar XP

Merki Sjávarútvegsstefna

Tögg: Sjávarútvegsstefna

Píratar líta á sjávarauðlindina sem sameiginlega og ævarandi eign íslensku þjóðarinnar. Því getur enginn fengið fiskveiðiheimildir, eða réttindi tengd þeim, til eignar eða varanlegra afnota og aldrei má selja þær eða veðsetja. Píratar ætla að bjóða upp aflaheimildir til leigu á opnum markaði og tryggja að leigugjaldið renni að fullu til íslensku þjóðarinnar.

X
X
X