Fulltrúar Pírata í sveitarstjórn

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir er fulltrúi Pírata í bæjarstjórn Kópavogs.

Sigurbjörg er fulltrúi í Skipulagsráði, velferðarráði og menntaráði Kópavogs.

Sigurbjörg Erla er fædd 18. nóvember 1986.

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta yfir farinn veg. Það virðist einhvern veginn óralangt síðan við...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði, ganga í hús, hlusta á áhyggjur bæjarbúa og takast á...