Democratic Participation Wanted!

English below

Þessa dagana – og næstu vikur – eru prófkjör hjá Pírötum á Íslandi fyrir sveitastjórnakosningar! Þú getur tekið þátt ef þú hefur verið skráð/ur í félagið í að minnsta kosti 30 daga!

Þegar þú skráðir þíg sérð þú efst þingið sem þú til heyrir (til dæmis Akureyri). Þar hefur þú kost á að móta lýðræðið með því að kjósa í prófkjöri Pírata á þínu svæði (og mögulega á fleiri svæði!).

Hér að neðan eru leiðbeiningar á íslensku / in English / po polsku!

W tych dniach – i nadchodzących tygodniach – odbywają się prawybory do wyborów samorządowych Piratów na Islandii! Możesz wziąć udział, jeśli byłeś zarejestrowany w Piraci od co najmniej 30 dni!

Kiedy się zarejestrujesz, zobaczysz na górze, do którego okręgu należysz (na przykład Akureyri) i możesz głosować lub startować w prawyborach. Tam masz okazję kształtować demokrację, głosując w prawyborach Piratów w Twojej okolicy (i prawdopodobnie w większej liczbie obszarów!).

These days – and coming weeks – the primaries for the municipality elections for the Pirates in Iceland are being held! You can participate if you have been registered in the Pirates for at least 30 days!

When you register, you will see at the top which constituency you belong to (for example, Akureyri) and can vote or run in the primaries. There you have the opportunity to shape democracy by voting in the Pirates’ primary in your area (and possibly in more areas!). Below are instructions á íslensku / in English / po Polish!

IS

Hvernig kýs ég?

Til að geta kostið í prófkjöri Pírata á Íslandi þarf þú að hafa kennitölu og íslykil. Ef þú ert ekki með íslykil getur þú sótt um hann hér: (https://innskraning.island.is/order.aspx) og fengið hann annað hvort á lögheimili eða í heimabanka.

  1. ertu núþegar félagi í Pírötum? Ef ekki getur þú skráð þig inn hér: https://x.piratar.is/accounts/register/
  2. Þú færð tölvupóst með hlekki sem þú smellir á til þess að staðfesta skráningu!
  3. Þegar skráning tekst ertu sjálfkrafa með “þing” sem er kjördæmið sem lög heimilið þitt er í (NB: Reykjavík norður og suður eru saman) og þá getur þú tekið þátt og kosið í prófkjöri!

Prófkjörið í Reykjavík og Kópavogi hefst 19. febrúar og stendur til 26. febrúar klukkan 15:00.

Þú þarft að vera félagi í 30 daga  til að geta kosið!

Á Akureyri, Suðurnesjum, Hafnarfirði og Árborg er hægt að fara í framboð fyrir Pírata til og með 1. mars kl. 15:00 – atkvæðagreiðslan hefst 5. mars kl 15:00 og stendur til 12. mars kl 15:00!

Þegar prófkjörið hefur opnað smellirðu einfaldlega á „opna Kjörseðil“ og dregur og sleppir þeim sem bjóða sig fram í prófkjörinu! Gerðir þú mistök? Engar áhyggjur! þú getur dregið upp og niður og breytt atkvæðagreiðslunni þinni til lokadagsins!

EN

How do I vote?

How do I vote in the Icelandic Pirate Party primaries?

To be able to vote in the Primaries of the Pirate Party of Iceland you have to have a Kennitala (ID number) and íslykill (authentification) if you do not have a íslykill you can apply for one here (https://innskraning.island.is/order.aspx) and get it either in the mail or to your Online Bank.

  1. are you already registered in the Pirates? If not you can register here: https://x.piratar.is/accounts/register/
  2. you will receive an email verification, where you click on a link to verify and are asked for your íslykil to log in to x.piratar.is
  3. Once in you will be assigned a constituency depending on your legal address, you will then be able to vote in the primaries for that constituency after 30 days!

The primaries in Reykjavík and Kópavogur begin on February 19th and run until February 26th at 15:00. You have to be a member for 30 days *prior* to be able to vote!

In Akureyri, Suðurnesjum, Hafnarfjörður and Árborg you can run for primaries until March 1st – the voting starts March 5th at 15:00 and runs until March 12th 15:00!

Once the Primaries election open, you simply click “opna Kjörseðil” (open ballot) and you drag and drop the folks running in the primaries! Made a mistake? No worries! you can drag up and down and change your voting until the end date!

PL

Jak głosować?

Aby móc głosować w prawyborach Partii Piratów Islandii, musisz mieć Kennitalę (numer identyfikacyjny) i íslykill (rodzaj elektronicznego uwierzytelnienia), jeśli

nie masz íslykill, możesz się o niego ubiegać tutaj (https://innskraning.island.is/order.aspx) i otrzymać go pocztą lub za pośrednictwem strony internetowej swojego banku.

1. czy jesteś już zarejestrowany/a w Partii Piratów? Jeśli nie, możesz się zarejestrować

tutaj: https://x.piratar.is/accounts/register/

2. otrzymasz e-mail weryfikacyjny, po kliknięciu w link zostaniesz poproszony o podanie swojego íslykill aby móc się zalogować na x.piratar.is

3. Gdy zostaniesz przydzielony do (właściwego twojemu oficjalnemu adresowi zameldowania) okręgu wyborczego, będziesz mógł głosować w prawyborach w danym okręgu.

Prawybory rozpoczną się 19 luty i potrwają do 26 luty kl 15:00. Aby móc zagłosować musisz

być członkiem Piratów na 30 dni * przed * terminem głosowania!

Po otwarciu prawyborów należy kliknąć „opna Kjörseðil” (otwórz kartę do głosowania)

a następnie wystarczy przeciągnąć i puścić ludzi startujących w prawyborach! Pomyliłeś się?

Bez obaw! możesz przeciągać w górę i w dół i zmieniać swój głos do 26 luty!

Kommentakerfi Pírata

Skrifa ummæli við þessa grein

Skrifaðu athugasemdina þína
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu...

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir vinklar á henni...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið 2013 tóku Píratar...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta upp á grænan...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar aðilinn fæst jafnvel...

Áratugur í Íslenskum stjórnmálum

Það er sagt að vika sé langur tími í pólitík, svo það hlýtur að teljast ágætt að...

A Decade in Icelandic Politics

There is a saying that a week is a long time in politics, so the fact that...

Manneskjan í jakkafötunum

Áður en ég byrjaði í stjórnmálum sá ég þingmenn alltaf fyrir mér sem fólk í jakkafötum og...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety is threatened, but...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu...

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði á Laugalandi í...

Suðvesturkjördæmi tapar þingmanni

Okkur mun ekki skorta áskoranir á nýju ári. Farsóttir, náttúruhamfarir og sveitarstjórnarkosningar auk þess sem Alþingi hefur...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru stofnaðir til þess...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu. Það sé óþarfi...

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að...

Jak głosować?