RVK Kynningarkvöld nr.2

Framboðskynningar í prófkjöri Pírata í Reykjavík

Upptaka frá seinna kynningarkvöldi frambjóðenda í prófkjöri Pírata í Reykjavík 2022. Myndbandið er kaflaskipt og geta áhorfendur smellt á tímalínu myndbandsins til þess að fara beint í eftirfarandi kafla:

  1. Kynningar hvers frambjóðanda – raðað eftir nöfnum frambjóðenda.
  2. Spurt og svarað (Q&A) en þar svara allir frambjóðendur sömu spurningunum – raðað eftir spurningum
  3. Lokaorð hvers frambjóðanda – raðað eftir nöfnum frambjóðenda

Fundarstjóri var Katla Hólm Þórhildardóttir og frambjóðendur sem kynntu sig þetta kvöld voru eftirfarandi:

Elsa Nore mætti ekki. Hægt er að kynna sér öll framboðin nánar á x.piratar.is (athugið að þið þurfið að skrá ykkur inná kosningakerfið til þess að skoða framboðin).

Kosningar hófust laugardaginn 19. febrúar og lýkur kl:15.00 laugardaginn 26. febrúar. Nýtið ykkur rafræna kosningakerfi Pírata og kjósið ykkar fulltrúa í borginni.


Kynningarkvöld nr.1 er hér

Nýjustu myndböndin