Píratar og óháðir í Reykjanesbæ

Píratar og óháðir bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí nk.

Í fyrsta sæti er Ragnhildur L. Guðmudnsdótir kennari sem leiðir listann fyrir hönd óháðra, í öðru sæti er Margrét S. Þórólfsdóttir kennari, í þriðja sæti er Svanur Þorkelsson og í fjórða er Vania C. L. Lopes.

Listinn í heild:
1. Ragnhildur L Guðmundsdóttir. Kennari og náms- & starfsráðgjafi
2. Margrét S Þórólfsdóttir. Leik og grunnskólakennari
3. Svanur Þorkelsson. Leiðsögumaður
4. Vania Cristína Leite Lopes. Félagsliði
5. Daníel Freyr Rögnvaldsson. Nemi.
6. Ragnar Birkir Bjarkarson. Leiðbeinandi
7. Sædís Anna Jónsdóttir. Lagerstarfsmaður
8. Jón Magnússon. Sjálfstætt starfandi
9. Marcin Pawlak. Aðst.vaktstjóri
10. Tómas Albertsson. Nemi
11. Hrafnkell Hallmundsson. Tölvunarfræðingur
12. Þórólfur Júlían Dagsson. Vélstjóri

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....