Píratar XP

Píratar og óháðir í Reykjanesbæ

Píratar og óháðir bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí nk.

Í fyrsta sæti er Ragnhildur L. Guðmudnsdótir kennari sem leiðir listann fyrir hönd óháðra, í öðru sæti er Margrét S. Þórólfsdóttir kennari, í þriðja sæti er Svanur Þorkelsson og í fjórða er Vania C. L. Lopes.

Listinn í heild:
1. Ragnhildur L Guðmundsdóttir. Kennari og náms- & starfsráðgjafi
2. Margrét S Þórólfsdóttir. Leik og grunnskólakennari
3. Svanur Þorkelsson. Leiðsögumaður
4. Vania Cristína Leite Lopes. Félagsliði
5. Daníel Freyr Rögnvaldsson. Nemi.
6. Ragnar Birkir Bjarkarson. Leiðbeinandi
7. Sædís Anna Jónsdóttir. Lagerstarfsmaður
8. Jón Magnússon. Sjálfstætt starfandi
9. Marcin Pawlak. Aðst.vaktstjóri
10. Tómas Albertsson. Nemi
11. Hrafnkell Hallmundsson. Tölvunarfræðingur
12. Þórólfur Júlían Dagsson. Vélstjóri

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X