Home Aðildarfélög Prófkjörsúrslit RVK og KÓP

Prófkjörsúrslit RVK og KÓP

0
Prófkjörsúrslit RVK og KÓP

Próf­kjöri Pírata í Reykja­vík og Kópa­vogi fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag. Til­kynnt var um úr­slit­in klukk­an 15 í Tort­uga, höfuðstöðvum Pírata í Síðumúla í Reykja­vík og í beinni útsendingu á piratar.tv.

Dóra Björt Guðjóns­dótt­ir oddviti Pírata í Reykjavík skip­ar 1. sæti í Reykja­vík, Alexandra Briem 2. sæti og Magnús Davíð Norðdahl 3. sæti. 

Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir oddviti Pírata í Kópavogi  skip­ar 1. sæti Pírata í Kópa­vogi, Indriði Ingi Stefánsson 2. sæti og Eva Sjöfn Helgadóttir 3. sæti.  

Staðfest | Efstu sæt­in á lista Pírata í Reykja­vík skipa: 

  1. Dóra Björt Guðjóns­dótt­ir
  2. Alexandra Briem
  3. Magnús Davíð Norðdahl
  4. Kristinn Jón Ólafsson
  5. Elísabet Guðrúnar- og Jónsdóttir

Staðfest | Efstu sæt­in á lista Pírata í Kópa­vogi skipa:

  1. Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir
  2. Indriði Ingi Stefánsson
  3. Eva Sjöfn Helgadóttir
  4. Matthías Hjartarson
  5. Margrét Ásta Arnarsdóttir

Kosning í prófkjörum Pírata á Akureyri, Hafnarfirði, Árborg og Reykjanesbæ hefjast 5. mars og lýkur 12. mars.


Dóra Björt Guðjónsdóttir


Sigurbjörg Erla Egilsdóttir