Skip to main content

Suðurnesjum

Stjórn Pírata í Suðurnes

Fanný Þórsdóttir

Fanný Þórsdóttir er Kafteinn Pírata á Suðurnesjum. Fanný er söngkona og stjórnmálafræðinemi Netfang: fanny@piratar.is

Lesa meira

Um aðildarfélagið

Píratar á Suðurnesjum eru svæðisbundið aðildarfélag Pírata og ber ábyrgð á að kynna málefni flokksins fyrir íbúum Suðurnesja (og víðar), standa fyrir kynningum og málefnafundum á svæðinu og að standa fyrir framboðum í nafni Pírata á sveitarstjórnarstigi innan starfssvæðisins.

Félagið er opið öllum á 16. ári og eldri sem eru með lögheimili eða fasta búsetu á Suðurnesjum. Félagar aðildafélagsins eru samhliða því sjálfkrafa félagar í móðurfélaginu, Pírötum.

Í stjórn Pírata á Suðurnesjum árið 2016-2017 eru:

Fanný Þórsdóttir, formaður (kapteinn)
Trausti Björgvinsson, gjaldkeri
Margrét Sigrún Þórólfsdóttir, meðstjórnandi
Hrafnkell Brimar Hallmundsson, meðstjórnandi
Albert Svan Sigurðsson, ritari

Varamenn í stjórn eru:
Þórólfur Júlían Dagsson, Dagný Halla, Róbert Arnar Bjarnason, Eva Björk Sigurborgardóttir og Ólafur Ragnar Sigurðsson

Endurskoðandi reikninga er:
Ásgeir Gunnarsson

 

Um 120 píratar eru skráðir í félagið og fer fjölgandi.

Meira af Pírötum á Suðurnesjum:

Heimilisfang: Píratar á Suðurnesjum, Pósthólf 228, 230 Reykjanesbæ

Sími: - Email: sudurnes@piratar.is

Styrktu Pírata

Kt: 440314-1120

Reiknings nr: 142-26-4414

Lög Pírata á Suðurnesjum

LÖG PÍRATA Á SUÐURNESJUM

Samþykkt á aðalfundi 9. apríl 2016 og breytt á auka-aðalfundi 8. desember 2016.

1. Heiti félagsins

1.1. Heiti félagsins er Píratar á…

Lesa meira um aðildarlögin

Orðskýringar

Kosning skal fara fram með IRV (instant run-off) forgangskosningu.

Condorcet sigurvegari kosninga skal vera formaður, sé hann til.

Schultze aðferð við val á oddvita stjórnar félagsins.

Formaður er sú manneskja sem gegnir formennsku í félaginu. Formanni er einnig heimilt að nota titlana oddviti og kafteinn félagsins.

Fundargerðir