Stjórnir og nefndir 2022

Framkvæmdastjórn

Hlutverk framkvæmdastjórnar Pírata er að annast almenna stjórn og rekstur hreyfingarinnar. Framkvæmdastjórn setur jafnframt stefnu um rekstur félagsins. Í framkvæmdastjórn sitja þrír einstaklingar sem kosnir eru beinni kosningu á aðalfundi.

  • Atli Stefán Yngvason
  • Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
  • Tinna Helgadóttir

Stefnu og málefnanefnd

Stefnu- og málefnanefnd skal vera félagsfólki, kjörnum fulltrúum og nefndum, stjórnum, ráðum og aðildarfélögum Pírata til aðstoðar varðandi stefnumótun og málefnastarf innan flokksins.

  • Indriði Ingi Stefánsson
  • Eiríkur Rafn Rafnsson
  • Derek Terell Allen
  • Phoenix Jessica Ramos
  • Sævar Ólafsson

Fjármálaráð

Hlutverk fjármálaráðs er að tryggja gegnsæi, valddreifingu og vönduð bókhaldsvinnubrögð í fjármálum. Jafnframt ber ráðið ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar Pírata.

  • Valborg Sturludóttir
  • Tinna Helgadóttir
  • Stefán Örvar Sigmundsson

Úrskurðarnefnd

  • Björn Gunnlaugsson
  • Magnús Kr Guðmundsson
  • Huginn Þór Jóhannsson

Skoðunarmenn reikninga

  • Kristján Gísli Stefánsson
  • Álfheiður Eymarsdóttir