Skip to main content

Seltjarnarnes

Stjórn Pírata í Seltjarnarnes

Um aðildarfélagið

Svæðisbundna aðildarfélagið Píratar á Seltjarnarnesi ber meðal annars ábyrgð á framboðum í nafni Pírata á sveitarstjórnarstigi á Seltjarnarnesi.

Félagið er opið öllum sem verða 16 ára á árinu og eldri sem eru með lögheimili eða fasta búsetu á Seltjarnarnesi. Félagar í Pírötum á Seltjarnarnesi eru samhliða því sjálfkrafa félagar í móðurfélaginu, Pírötum og Pírötum í Suðvesturkjördæmi.

Stjórnarkafteinn er Sara Oskarsson

Aðrir í Stjórn eru:

Grímur Friðgeirsson

Eiríkur Stephensen

Maren Finnsdóttir

Ragnar Jónsson

Varamenn eru Kristbjörg Ólafsdóttir og Óskar Ingólfsson.

Skoðunarmenn reikninga eru Halldóra Björnsdóttir og Haraldur Þór Guðmundsson.

Heimilisfang: Fiskislóð 31, 101 Reykjavík

Sími: 546-2000 - Email: piratar@piratar.is

Styrktu Pírata

Kt:

Reiknings nr:

Lög Pírata á Seltjarnarnesi

1. Heiti félagsins

1.1. Heiti félagsins er Píratar á Seltjarnarnesi. Aðsetur þess og varnarþing er á Seltjarnarnesi.

2. Hlutverk félagsins

2.1. Markmið félagsins er að koma stefnu…

Lesa meira um aðildarlögin

Orðskýringar
Kosning skal fara fram með IRV (instant run­off) forgangskosningu.
Condorcet sigurvegari kosninga skal vera formaður, sé hann til.
Schulze er aðferð til að velja formann félagsins í sömu forgangskosningu.

Formaður er sú manneskja sem gegnir formennsku í félaginu. Formanni er einnig heimilt að nota
titlana oddviti og kafteinn félagsins.

Fundargerðir