Svæðisbundna aðildarfélagið Píratar á Seltjarnarnesi ber meðal annars ábyrgð á framboðum í nafni Pírata á sveitarstjórnarstigi á Seltjarnarnesi.

Félagið er opið öllum sem verða 16 ára á árinu og eldri sem eru með lögheimili eða fasta búsetu á Seltjarnarnesi. Félagar í Pírötum á Seltjarnarnesi eru samhliða því sjálfkrafa félagar í móðurfélaginu, Pírötum og Pírötum í Suðvesturkjördæmi.

Stjórnarkafteinn er Sara Oskarsson

Aðrir í Stjórn eru:

Grímur Friðgeirsson

Eiríkur Stephensen

Maren Finnsdóttir

Ragnar Jónsson

Varamenn eru Kristbjörg Ólafsdóttir og Óskar Ingólfsson.

Skoðunarmenn reikninga eru Halldóra Björnsdóttir og Haraldur Þór Guðmundsson.

Fundargerðir

Fréttir