Skip to main content

Reykjavík

Stjórn Pírata í Reykjavík

Andrés Helgi Valgarðsson

Andrés Helgi Valgarðsson er formaður stjórnar Pírata í Reykjavík. Hann gekk í pírata árið 2013 og útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík 2003. Netfang: andres@piratar.is

Lesa meira

Um aðildarfélagið

Svæðisbundna aðildarfélagið Píratar í Reykjavík ber meðal annars ábyrgð á framboðum í nafni Pírata á sveitarstjórnarstigi í Reykjavík og til þingkosninga.

Félagið er opið öllum sem verða 16 ára á árinu og eldri sem eru með lögheimili eða fasta búsetu í Reykjavík. Félagar í Pírötum í Reykjavík eru samhliða því sjálfkrafa félagar í móðurfélaginu, Pírötum.

Stefnumál Pírata í Reykjavík

Stofnfundur Reykjavíkurpírata
Frá stofnfundi Pírata í Reykjavík

Stjórnarkafteinn er Andrés Helgi Valgarðsson. Aðrir í stjórn eru Elsa Nore, Kjartan Jónsson, Nói Kristinsson og Helena Stefánsdóttir.

Þú getur skráð þig í félagið hér
(Veldu „Píratar í Reykjavík“ í valmyndinni „Svæðisbundið aðildarfélag“.)

Um Pírata í Reykjavík

 

 

Heimilisfang: Fiskislóð 31, 101 Reykjavík

Sími: 546-2000 - Email: reykjavik@piratar.is

Styrktu Pírata

Kt: 550114-0620

Reiknings nr: 0323-26-001872

Lög Pírata í Reykjavík

1. Heiti félagsins

1.1. Heiti félagsins er Píratar í Reykjavík. Aðsetur þess og varnarþing er í Reykjavík.

2. Hlutverk félagsins

2.1. Félagið er aðildarfélag stjórnmálaflokksins Pírata. Starfssvæði…

Lesa meira um aðildarlögin

Orðskýringar

Kosning skal fara fram með IRV (instant run-off) forgangskosningu.

Condorcet sigurvegari kosninga skal vera formaður, sé hann til.

Schultze aðferð við val á oddvita stjórnar félagsins.

Formaður er sú manneskja sem gegnir formennsku í félaginu. Formanni er einnig heimilt að nota titlana oddviti og kafteinn félagsins.

Fundargerðir